Rögnvaldur Jóhannesson
Framkvćmdastjóri
roggi@bilasalaselfoss.is
Bjarni Sigurđsson
Sölumađur
bjarni@bilasalaselfoss.is
|
Úr Árbók Selfoss 1972. Bílasala Selfoss var stofnuđ 16. maí 1964. Ţá var fyrsti bíllinn skráđur til sölu. Ţađ var Pontiac, árgerđ 1948. Eigandinn var Jóhann Guđmundsson, Kirkjuvegi 7. Selfossi, sími 233. Bílasalan var til ađ byrja međ til húsa ađ Eyrarvegi 22 í húsi eigandans, Sverris Andréssonar, sem rak bílasöluna óslitiđ til ársins 2000. Sími bílasölunnar var ţá 1416. Ţetta var eina bílasalan austan Hellisheiđar. Bílasalan annađist milligöngu um kaup og sölu á notuđum bílum og landbúnađarvélum. Í ţá daga var hún eingöngu opin á kvöldin og á laugardögum. Um 160 bílar voru ţá á söluskrá bílasölunnar.
Bílasala Selfoss er nú til húsa ađ Hrísmýri 3, í stóru og rúmgóđu húsnćđi ţar sem viđskiptavinir geta skođađ nýja bíla í björtum og rúmgóđum sýningarsal. Söluskrá Bílasölu Selfoss hefur ađ geyma fjölda notađra bíla og er bílasalan í beinlínu sambandi viđ söluskrár hjá söludeildum Heklu. Bílasala Selfoss býđur einnig upp á allar gerđir nýrra bifreiđa frá Heklu.
Rekstrarađili
Bílasala Selfoss ehf. · Hrísmýri 3 · 800 Selfoss · kt. 5606140550 · vsknr. 118134
Sími 480 4000 · Fax 480 4001
Veffang bilasalaselfoss.is · Netfang bilasalaselfoss@bilasalaselfoss.is
Félagiđ er einkahlutafélag sem skráđ er í hlutafélagaskrá.
Félagiđ er međ leyfi til verslunar međ notuđ ökutćki frá Sýslumanninum á Selfossi.
|